,

Lyfjasvið

Apótekasvið

Apótekasvið sérhæfir sig í markaðssetningu og sölu samheitalyfja, lausasölulyfja og annarra heilsutengdra vara fyrir apótek, svo sem hjúkrunarvörum, fæðubótarefnum, snyrtivörum og öðrum lífstílsvörum.

Sviðið vinnur þvert á önnur svið Icepharma með vörur valinna birgja inn í apótekum. 

Starfsmenn sviðsins vinna náið með starfsfólki apóteka og veita fræðslu, upplýsingar og þjónustu til apóteka og viðskiptavina þeirra er varða vörur sviðsins.  Jafnframt aðstoða starfsmenn sviðsins við vöruval og framstillingar.

Framkvæmdastjóri Apótekasviðs er Lilja Dögg Stefánsdóttir.