,

Lækning og hjúkrun

Heilbrigðissvið

Við erum leiðandi í ráðgjöf, sölu og þjónustu á tækjum og rekstrarvöru á íslenskum heilbrigðismarkaði. Markmið okkar er að veita þeim aðilum sem sinna einstaklingum sem þarfnast lækninga, hjúkrunar eða endurhæfingar, afburða þjónustu. Að auki sinnum við gjarnan ákveðnu ráðgjafarstarfi fyrir ríki og sveitarfélög. 

Helstu viðskiptavinir okkar eru;

  • Sjúkrahús
  • Heilsugæslur
  • Læknastofur
  • Hjúkrunarheimili