,

Þjónustudeild

Tækni- og þjónustudeild

Tækni- og þjónustudeild okkar býður sveigjanlega þjónustusamninga sem tryggja rekstarhæfi búnaðar með reglubundnu fyrirbyggjandi eftirliti og útkallsþjónustu með stuttum viðbragðstíma. Tæknimenn deildarinnar sjá um afhendingu og uppsetningu tækja ásamt grunnkennslu. 


• Afgreiðslutími 08:00 til 16:00 alla virka daga
• Símaþjónusta er í síma 540 8000 frá 08:00 til 16:00
• Móttaka bilaðara tækja er að Lynghálsi 11
• Þjónustubeiðnir má einnig senda á thjonusta@icepharma.is

Neyðarsímanúmer þjónustudeildar er 520-4309.

Neyðarsímanúmer er fyrir neyðartilfelli eftir lokun skiptiborðs. Ef um er að ræða útkall utan þjónustusamnings er greitt fyrir fjórar klukkustundir að lágmarki fyrir aðstoð.
Neyðarútkall skal eingöngu nota við ítrustu neyð. Ekki er tekið við pöntunum í þessu númeri.