,

Blóðsykurmælar

Blóðsykursmælar

Ascensia Diabetes Care

Ascensia Diabetes Care sykursýkisvörur eru leiðandi á heimsmarkaði á sviði blóðsykursmælinga. Ascensia Diabetes Care hefur þróað og framleitt blóðsykursmæla og strimla í meira en 70 ár. Vegna kröfu um nákvæmni blóðsykursmælinga hefur Ascensia Diabetes Care sett á markað nýjan og nákvæmari mæli. Contour XT er háþróaður og notendavænn mælir.

Frekari upplýsingar veitir Helga Dagný helgadagny@icepharma.is

Contour blóðsykursmælar og fylgihlutir fást í flestum apótekum.

Facebook síða Ascensia Diabetes Care

Heimasíða Ascensia Diabetes Care

Ascensia bæklingur

CONTOUR XT – Nýr og nákvæmari mælir

CONTOUR® XT ±10 % SKEKKJUMÖRK

 • Tilbúinn beint úr kassanum! 
 • „No Coding” – þarf aldrei að núllstilla
 • Mæling tekur aðeins 5 sekúndur
 • Geymir 480 mælingar í minni
 • Mælir blóðsykur á bilinu 0,6 – 33,3 mmól/L
 • Lág bilanatíðni - 3ja ára ábyrgð
 • Einfaldur, léttur og þægilegur í notkun
 • Þarf einungis 0,6 µL af blóði til mælingar
 • Mjög nákvæmur - skekkjumörk ±10 %
 • Íslenskar leiðbeiningar fylgja
 • Hægt að tengja við tölvu
 • Notar ensímið GDH-FAD sem ekki er viðkvæmt fyrir súrefni, maltósa eða galaktósa. 
 • 2 leiðir til notkunar: 

o Leið 1: Einföld stilling
            o Leið 2: Fjölbreytt stilling