,

Heilsu- og íþróttasvið

Við sérhæfum okkur í sölu og þjónustu á heilsu- og íþróttavörum sem seldar eru í matvöruverslunum, apótekum og íþróttavöruverslunum um land allt. Einnig  störfum við náið  með íþróttafélögum, golfklúbbum og sundlaugum.


Meðal þess sem við bjóðum er fjölbreytt úrval af:

  • Barnamat
  • Heilsuvörum       
  • Húð- og hárvörum
  • Vítamínum og bætiefnum

 
Icepharma er umboðs- og dreifingaraðili Nike og Speedo á Íslandi.

Markmið okkar er að aðstoða viðskiptavini okkar að hlúa að útliti sínu og vellíðan með vel úthugsuðu vöruframboði og framúrskarandi þjónustu.