,

Lyf

Lyfjasvið

Við erum sérfræðingar í markaðssetningu og sölu lyfja og tengdrar vöru fyrir menn og dýr. Markmið okkar er að tryggja framboð á nauðsynlegum lyfjum, gæði þeirra og öryggi auk þess sem við sinnum upplýsingagjöf og fræðslu fyrir heilbrigðisstéttir. Í starfi okkar byggjum við á traustu samstarfi við helstu lyfjaframleiðendur heims.

Okkar helstu viðskiptavinir eru;

  • Sjúkrahús
  • Heilsugæslustöðvar
  • Apótek