,

Fjármálasvið

Fjármálasvið

Fjármálasvið annast bókhald, launavinnslu og greiðslu reikninga. Fjármálasvið hefur umsjón með efnahag fyrirtækisins, bæði eignum þess og skuldum og annast deilda- og milliuppgjör rekstrarins og greiningarvinnu. Fjármálasvið stýrir, sér um samantekt og framsetningu rekstraráætlana. Mötuneytið er á vegum sviðsins. Viðhald fasteigna og almennur rekstur fellur einnig undir sviðið.

Framkvæmdastjóri Fjármálasviðs er Karl Þór Sigurðsson.