,

Heilbrigðissvið

Heilbrigðissvið

Heilbrigðissvið sérhæfir sig í ráðgjöf, sölu og þjónustu á tækjum og rekstarvörum fyrir lækningar, hjúkrun og endurhæfingu.
 
Sviðinu er skipt í í fjórar undirdeildir: Þjónustudeild, Skurðvörudeild, Lækninga- og hjúkrunarvörudeild og Coloplast. Hver deild býr yfir sérfræðiþekkingu á sínu sviði og býður upp á heildarlausnir fyrir sjúkrahús, heilsugæslur og hjúkrunarheimili í samstarfi við erlenda birgja. Hluta af vörum sviðsins er einnig dreift til viðskiptavina í gegnum apótek.
 
Heilbrigðissviðið kemur oft að verkefnum á frumstigi hönnunar þeirra til að tryggja að hagkvæmustu lausnir séu valdar í hverju tilfelli. Þannig sinnir sviðið ákveðnu ráðgjafastarfi fyrir ríki og sveitarfélög sem eru í leit að bestu lausnum sem þekkjast á þessu sviði.
 
Framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs er Hjörtur Gunnlaugsson