,

Samskiptasvið

Samskiptasvið Icepharma starfar sem stoðdeild fyrir aðrar deildir og svið innan fyrirtækisins. Verkefni sviðsins eru fjölbreytt og má þar nefna gæðamál, fræðslu og  lýðheilsu, mannauðsmál, innri & ytri samskipti og markaðs- og kynningarmál. Á samskiptasviði starfa 7 manns.


Framkvæmdastjóri samskiptasviðs er Solveig H. Sigurðardóttir.