,

Fréttir

18.05.2016

Verðlaun frá Philips homecare

Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sölu og markaðsstjóri Icepharma fékk nú á dögum verðlaun frá Philips Homecare fyrir framúrskarandi árangur og góða sölu.
Meira ...
18.02.2016

Framúrskarandi fyrirtæki 2015

Icepharma hf hefur hlotið viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 2015 og er því á meðal þeirra fyrirtækja sem efla íslenskt efnahagslíf. Eingöngu koma til greina þau fyrirtæki sem staðist hafa styrkleikamat
Meira ...
30.12.2015

Icepharma hf. kaupir Yggdrasil ehf.

Gengið hefur verið frá kaupum Icepharma hf. á öllu hlutafé í Yggdrasil ehf. Seljendur eru Auður I fagfjárfestasjóður og Eignarhaldsfélagið Lifandi ehf. Kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Meira ...
26.10.2015

Taramar

Taramar er ný íslensk snyrtivörulína sem komin er á markað.
Meira ...
21.09.2015

Biomega heitir nú Hollusta heimilisins

Íslensk hágæða vítamín fyrir alla fjölskylduna. Vítamínin eru sykurlaus og húðuð. Hollusta heimilisins er framleidd og pökkuð hjá Pharmartica á Grenivík fyrir Icepharma.
Meira ...
23.06.2015

Sneakerball Nike í Gamla bíó

Stemningin á Sneakerballi Nike í Gamla bíó var frábær eins og myndirnar sýna. Gísli Pálmi, Úlfur Úlfur og miklu fleiri komu fram á Sneakerballi Nike í Gamla bíói.
Meira ...
05.05.2015

Icepharma leitar að viðskiptastjórum á Lyfjasviði

Viðskiptastjóri fyrir Roche og Viðskiptastjóri fyrir Baxter og Baxalta á sviði sjúkrahúslyfja Í boði er spennandi og fjölbreytt starf í lifandi og síbreytilegu starfsumhverfi. Góð skilyrði til að eflast og þroskast sem einstaklingur í starfi hjá framsæknu fyrirtæki.
Meira ...
23.02.2015

Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Icepharma hf hefur í fimmta sinn hlotið viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 2014 og er því á meðal þeirra fyrirtækja sem efla íslenskt efnahagslíf.
Meira ...
13.01.2015

Íslensk vítamínlína fyrir alla fjölskylduna

Biomega er íslensk vítamínlína sem er framleidd og pökkuð hjá Pharmartica á Grenivík. Línan hefur verið framleidd frá árinu 1992 og hefur gefið góða raun. Flest vítamín á íslenskum markaði eru innflutt en Icepharma býður upp á tvær íslenskar vítamínlínur, BIOMEGA og Ein á dag.
Meira ...
07.01.2015

Inner Cleanse - auðveldar hreinsun

Margir finna reglulega hjá sér þörf til að hreinsa líkamann. Inner Cleanse er fæðubótarefni sem er hannað til að aðstoða líkamann við hreinsun. Hreinsunin stuðlar að aukinni orku og vellíðan.
Meira ...
29.09.2014

Markaðsstjóri hjá Icepharma

Við viljum ráða hugmyndaríkan, metnaðarfullan og öflugan einstakling í starf markaðsstjóra Heilsu & vellíðan. Starfið tilheyrir Heilsu- og íþróttasviði fyrirtækisins og um er að ræða heilsutengdar vörur sem seldar eru í apótek og matvöruverslanir. Helstu vörumerki eru Hipp, Burt´s Bees, Neostrata, Natracare, Hawaiian Tropic, Trevor Sorbie, Vitabiotics, Ein á dag og Biomega.
Meira ...
18.09.2014

Viðheldur orku allan daginn

Erla Gunnardóttir er íþróttakennari og þjálfar hlaupahóp Grafarvogs. Hún notar Berocca Performance-freyðitöflurnar sem frískandi orkudrykk.
Meira ...
01.09.2014

ICEPHARMA ER NÝR DREIFINGARAÐILI SPEEDO Á ÍSLANDI

Speedo, stærsta sundfatamerki í heimi, hefur gert samning við Icepharma hf. um sölu og dreifingu á vörum fyrirtækisins. Frá árinu 1963 hefur dreifingaraðili Speedo á Íslandi verið Tómas Torfason ehf. (Tótem ehf.) en nú hefur Tómas eigandi félagsins ákveðið að hætta störfum og snúa sér að öðrum verkefnum.
Meira ...
16.07.2014

Sneakerball í Norðurljósasalnum

Mikil stemning var í Sneakerball Nike-teitinu í Hörpu um helgina. Norðurljósasalnum var breytt í skemmtistað þetta eina kvöld og voru allir gestir teitisins í Nike-skóm.
Meira ...
20.06.2014

Nýju sjúkrarúmin dásömuð og væntingar um að halda áfram endurnýjun

Minningargjafasjóður Landspítala gaf um 100 sjúkrarúm - Hildur Helgadóttir, Hildur Harðardóttir, Hrund Magnúsdóttir, Drífa Pálsdóttir, Vilhelmína Salbergsdóttir, Þorbjörg Guðnadóttir, Stefanía Arnardóttir og Páll Matthíasson. Til að ljúka endurnýjun sjúkrarúma á Landspítala þarf að skipta út 509 slíkum og er áætlaður kostnaður við það rúmar 240 milljónir króna, samkvæmt áætlun sem gerð hefur verið. Þar af eru 227 rúm sett í forgang 1 og 282 í forgang 2. Síðla vetrar var lokið við að endurnýja 101 sjúkrarúm á Landspítala.
Meira ...
15.04.2014

Svölustu vörumerki Y-kynslóðarinnar

Þann 10. apríl síðastliðinn var haldin ráðstefnan „How Cool Brands Stay HOT - Branding to Generation Y & the Future of Social Media". Á ráðstefnunni héldu þeir Joeri Van den Bergh og Mattias Behrer fyrirlestur um hvað drífur Y-kynslóðina (einstaklingar á aldrinum 16 til 30 ára) áfram og hvernig markaðsfólk þarf að laga sig að þeim veruleika.
Meira ...
14.04.2014

Ný stjórn Frumtaka í kjölfar aðalfundar

Aðalfundur Frumtaka var haldinn fimmtudaginn 27. Mars. Nýja stjórn Frumtaka skipa nú Áslaug Jónsdóttir, Davíð Ingason, Gunnur Helgadóttir, Hjörleifur Þórarinsson og Ragnhildur Reynisdóttir. Varamenn í stjórn eru Bessi Jóhannesson og Vala Dröfn Jóhannsdóttir.
Meira ...
24.03.2014

Ný heimasíða - hedrin.is

Ný heimasíða www.hedrin.is, fór í loftið nú á dögunum. Þar má finna almennar upplýsingar um lús, nit og Hedrin Once, varan sem drepur lús og nit á 15 mínútum.
Meira ...
12.03.2014

Lungnadeild Landspítalans fær nýtt ómskoðunartæki

Samtök lungnasjúklinga hafa fært lungnadeild Landspítala að gjöf færanlegt ómskoðunartæki. Það gerir lungnalæknum kleift að gera á auðveldan hátt ómskoðun til þess að meta hvort um sé að ræða uppsafnaðan fleiðruvökva kringum lungu og taka sýni af honum ef þarf.
Meira ...
28.01.2014

Ný heimasíða - canesten.is

Í janúarmánuði var opnuð ný heimasíða sveppasyking.is / canesten.is þar er hægt að nálgast nánari upplýsingar um lyfið Canesten sem notað er við sveppasýkingu.
Meira ...
06.01.2014

Gjöf á taugalækningadeild B2

20.desember síðastliðinn afhenti Heilbrigðissvið Icepharma Taugalækningadeild Landspítala, deild B2, bakpoka og statíf að gjöf sem ætlað er til notkunar við sondunæringargjöf. Með notkun bakpokans er komið í veg fyrir að viðkomandi einstaklingur sem er að fá sondunæringu þurfi að vera rúmliggjandi á meðan á næringargjöfinni stendur. Guðrún Jónsdóttir, deildarstjóri á B2 og Guðlaug Gísladóttir, næringarráðgjafi tóku á móti gjöfinni af Hildi Hjartardóttur, sölu- og markaðsstjóra hjá Heilbrigðissviði Icepharma.
Meira ...
20.12.2013

Landspítalinn fær 100 ný sjúkrarúm

Minningargjafasjóður Landspítala hefur ákveðið að gefa spítalanum 100 ný sjúkrarúm. Þar af eru tvö gjörgæslurúm og tvö rúm fyrir of þunga. Sjúkrarúmin eru af gerðinni Hill Rom 900.
Meira ...
19.12.2013

Jólagjöf Heilbrigðissviðs Icepharma

Í dag afhendi Heilbrigðissvið Icepharma Kvennadeild Landspítala deild 22-A, Handicare hjólastól að gjöf. Helga Sigurðardóttir deildarstjóri á 22-A tók á móti gjöfinni og þakkaði fyrir.
Meira ...
04.12.2013

Nýr markaðsstjóri Pfizer

Lilja Dögg Stefánsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Pfizer á Íslandi og hóf hún störf 2.desember síðastliðinn. Lilja, var áður búsett í Sviss og starfaði hjá Actavis, sem forstöðumaður sölu- og markaðssviðs með ábyrgð á Mið-Austurlöndum, Afríku og Asíu. Lilja hóf störf hjá Actavis á Íslandi fyrir 10 árum og starfaði m.a. sem sölu- og markaðsstjóri Actavis á Íslandi. Áður starfaði Lilja hjá Vistor, sem sölu- og markaðsfulltrúi fyrir m.a. BMS, Fresenius-Kabi, Astellas og Organon. Við bjóðum Lilju velkomna til Icepharma.
Meira ...
28.10.2013

Burt´s bees margverðlaunaðar náttúrulegar snyrtivörur

Saga Burt’s Bees hófst fyrir 25 árum þegar býflugnabóndinn Burt Shavitz hitti listamanninn Roxanne Quimby þegar hún var að húkka sér far í Main í Bandaríkjunum. Roxanne varð innblásinn af sögum Burt´s um býflugnarækt og eiginleika bývaxins að úr varð að hún varð eftir hjá Burt og hófu þau framleiðslu á kertum úr bývaxi og var það byrjunin á vörumerki sem í dag er leiðandi í framleiðslu á náttúrulegum snyrtivörum. Full af áhuga og sannfæringu um gæði, kraft og einstaka eiginleika afurða býflugnanna hófu Burt og Roxanne framleiðslu á snyrtivörum úr náttúrulegum innihaldsefnum.
Meira ...
12.09.2013

Vítamín fyrir börn og unglinga

Börn og unglingar þurfa á góðri næringu að halda enda krefjast skólinn, félagslífið og íþróttirnar mikillar orku. Vítamínin WellKid og WellTeen eru sérhönnuð með börn og unglinga í huga. Aðeins ein tafla á dag kemur orku þeirra í lag.
Meira ...
30.08.2013

Fimmföld aukning höfuðlúsarsmita

Miðstöð skólaheilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningar um 327 höfuðlúsatilfelli hjá 309 barni á síðasta skólaári. Þessi fjöldi skráðra tilfella er fimmföld aukning frá skólaárinu þar áður og í skólahverfum með flest tilkynnt smit voru 2% nemenda með höfuðlúsarsmit.
Meira ...
30.05.2013

Icepharma er fyrirmyndarfyrirtæki VR 2013

Í 6. skipti hefur Icepharma fengið viðurkenningu VR sem fyrirmyndarfyrirtæki. Á hverju ári stendur VR fyrir könnun á viðhorfi starfsmanna til lykilþátta í starfsumhverfi sínu. Eftirtaldir þættir eru mældir; ánægja í starfi, stolt, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleiki í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrirtækisins og trúverðugleiki stjórnenda.
Meira ...
29.04.2013

Geislandi með Xen-Tan

Xen-Tan brúnkulínan hefur slegið í gegn um allan heim en með þeim geta allir skartað gylltum húðlit árið um kring. Xen-Tan er einstaklega auðvelt í notkun og ilmar dásamlega.
Meira ...
09.04.2013

Sýndu smá Attitude við heimilisstörfin

Viltu ferskan blæ og ljúfa angan í þvott og híbýli um leið og þú ert vinur náttúrunnar og góðrar heilsu? Þá hefur Attitude svarið með umhverfisvænni, alhliða hreinsilínu sem er án ofnæmisvaldandi efna, parabena og litarefna.
Meira ...
19.02.2013

Wellwoman Sport vítamín

Handboltakonurnar Þorgerður Anna Atladóttir og Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir mæla með Wellwoman Sport vítamíni fyrir allar konur sem stunda hreyfingu
Meira ...
19.02.2013

Berocca freyðitöflur

Berocca® eru bragðgóðar og frískandi freyðitöflur sem innihalda einstaka samsetningu af B- og C-vítamínum, magnesíni og sinki. Flestir kannast við þreytuna sem hellist oft yfir seinni part dags og kemur jafnvel í veg fyrir að fólk mæti í ræktina. Berocca® inniheldur meðal annars B5-vítamín sem hjálpar til við að viðhalda eðlilegri frammistöðu á álags tímum,“
Meira ...
01.02.2013

Margrét í Icepharma hlaut viðurkenningu FKA

Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti fimm konum fjórar viðurkenningar fyrir störf þeirra. Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma og stjórnarformaður N1, hlaut FKA viðurkenninguna 2013 hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu. V
Meira ...
21.01.2013

Icepharma kynnir nýja netverslun: HeilsaogHreyfing.is

Icepharma opnaði síðasta haust netverslunina NikeVerslun.is sem selur nýjasta hlaupa- og æfingafatnaðinn frá Nike. Með opnun netverslunarinnar HeilsaogHreyfing.is hefur Icepharma gengið enn lengra í að bæta aðgengi að vörum sem tengjast lýðheilsu.
Meira ...
09.01.2013

Icepharma gefur tæki til Barnaspítala Hringsins

Heilbrigðissvið Icepharma hóf nýtt ár með því að fara færandi hendi í heimsókn til Barnaspítala Hringsins og gefa þar fjögur tæki úr vörulínu frá Rehatec. Tækin eru ætluð fötluðum eða veikum börnum, en Rehatec er einmitt eitt af leiðandi fyrirtækjum á þessu sviði í heiminum.
Meira ...
27.02.2012

Mikil ásókn í sumarstörf hjá Icepharma

Líkt og undanfarin ár hefur Icepharma borist fjöldi umsókna um sumarstörf hjá fyrirtækinu. Við höfum eingöngu ráðið í 1-2 störf á hverju sumri og mun ekki verða breyting þar á í sumar.
Meira ...
03.02.2012

Nike og Össur í samstarf

Stoðtækjaframleiðandinn Össur og íþróttavörufyrirtækið Nike hafa leitt saman hesta sína við framleiðslu og hönnum á skósóla á gervifætur sem aflimaðir íþróttamenn nota.
Meira ...
31.01.2012

Icepharma á Framadögum

Icepharma er meðal 35 helstu fyrirtækja landsins sem kynna starfsemi sína fyrir háskólanemendum á Framadögum á morgun, 1. febrúar kl. 11-16.
Meira ...
06.01.2012

Heillakeðja barnanna 2012

Icepharma og Biomega barnavítamín eru stuðningsaðili Heillakeðju barnanna 2012 og munu taka einn mánuð í fóstur og leggja þannig málefninu lið með því að safna fé..
Meira ...
01.09.2010

BarnaAskjan

Fyrsta Askjan Pósturinn setur á markað er BarnaAskjan. BarnaAskjan er afhent öllum nýbökuðum mæðrum 6 mánaða barna.
Meira ...
31.08.2010

Roche styrkir "Göngum saman"

Göngum saman er styrktarfélag sem hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á krabbameini í brjóstum með því að veita árlega rannsóknarstyrki.
Meira ...
15.06.2010

Markaðsstjóri Pfizer

Icepharma leitar að markaðsstjóra fyrir Pfizer. Frá 1.desember nk. mun Icepharma annast alla sölu- og markaðsstarfsemi Pfizer á Íslandi. Þess vegna leitum við að markaðsstjóra fyrir Pfizer.
Meira ...
24.02.2010

Nýjung frá Coloplast SpeediCath þvagleggur

SpeediCath Control er nýr SpeediCath þvagleggur, framleiddur til að koma sérstaklega til móts við þarfir karla. Þvagleggurinn veitir aukna stjórn við blöðrutæmingu, meiri þægindi við blöðrutæmingu
Meira ...
02.02.2010

Læknadagar 2010

Hinir árlegu Læknadagar Læknafélags Íslands voru haldir á Hilton Nordica dagana 18-22.janúar 2010.
Meira ...
22.09.2009

Alþjóðlegi getnaðarvarnadagurinn

Alþjóðlegi getnaðarvarnadagurinn (World Contraception Day (WCD)) er alþjóðleg herferð sem miðar að því að skapa heim þar sem hver einasta þungun er velkomin..
Meira ...