,

Vörustjórnun

Vörustjórnun

Pantanir á vörum Icepharma fara í gegnum Parlogis hf. Parlogis er leiðandi þjónustuaðili í vörustjórnun í heilbrigðis- og rannsóknargeiranum hér á landi. Parlogis dreifir daglega vörum Icepharma í öll apótek, spítala og heilbrigðisstofnanir um land allt. Tekið er á móti pöntunum frá kl.8-16 alla virka daga:

 

Nánari upplýsingar er að finna á vef Parlogis, www.parlogis.is

 

Parlogis hf.
Krókhálsi 14
110 Reykjavík
Sími: 590 0200
                                          Fax: 590 0201