,

Sjúklingasamtök

Sjúklingasamtök

Icepharma starfar samkvæmt samþykktum reglum Frumtaka og samtaka lyfjaframleiðenda í Evrópu (EFPIA) um samskipti lyfjafyrirtækja og sjúklingasamtaka.

Reglurnar eru grundvallaðar á eftirfarandi meginreglum sem EFPIA, ásamt samtökum sjúklinga í Evrópu, uppfærði síðast í september 2006.

  1. Sjálfstæði samtaka sjúklinga skal vera tryggt. 
  2. Samstarf samtaka sjúklinga og lyfjafyrirtækja skal byggjast á gagnkvæmri virðingu þar sem viðhorf og ákvarðanir beggja hafa jafn mikið gildi.
  3. Lyfjafyrirtæki skal ekki fara fram á, né skulu samtök sjúklinga taka að sér kynningu á tilteknu lyfseðilsskyldu lyfi.
  4. Markmið og umfang samstarfs skal vera gegnsætt. Fjárhagslegur stuðningur og annar stuðningur lyfjafyrirtækis skal alltaf vera skýrt viðurkenndur.
  5. Lyfjaframleiðendur fagna almennri fjármögnun samtaka sjúklinga frá sem flestum aðilum. 

Hér má sjá yfirlit yfir þau sjúklingasamtök sem Icepharma og umboðsaðilar þess hafa styrkt og upplýsingar um hvers eðlis styrkurinn var:

2015 

 

2014 

 

2013

 

2012

 

2011

 

2010

 

2009