Kerecis

Kerecis er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir stoðefni meðal annars úr fiskiafurðum til meðhöndlunar á þrálátum sárum og einkennum húðsjúkdóma.

Kerecis er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki með höfuðstöðvar á Ísafirði. Fyrirtækið hefur náð góðum árangri í þróun á lækningavörum, meðal annars úr fiskipróteinum og fitusýrum úr fiski.

Fyrirtækið framleiðir stoðefnin:

  • Kerecis Omega3 Wound til meðhöndlunar á þrálátum sárum
  • Kerecis Omega3 krem sem er sérhannað rakakrem til meðhöndlunar á þurri húð, húðbólgum, exemi og psóríasis.

Fyrirtækjavefur

www.kerecis.com


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica