Bætt líðan, betra líf

Icepharma er rótgróið þekkingarfyrirtæki með um hundrað ára sögu. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum.

Siða- og samskiptareglur

Siða- og samskiptareglur Icepharma (Kverið) er leiðarvísir sem allt starfsfólk okkar fylgir í samskiptum við neytendur, birgja, viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila fyrirtækisins.

Styrkir

Icepharma starfar samkvæmt samþykktum reglum Frumtaka og samtaka lyfjaframleiðenda í Evrópu (EFPIA) um samskipti lyfjafyrirtækja og sjúklingasamtaka.

Birting fjárhagsupplýsinga

Samstarf heilbrigðisstarfsfólks og lyfjafyrirtækja hefur haft jákvæð áhrif á þróun meðferða og lyfja. Þessir aðilar taka iðulega höndum saman við rannsóknir og fræðslu, til hagsbóta fyrir sjúklinga.

Með innleiðingu siðareglna hafa lyfjafyrirtæki og heilbrigðisstarfsfólk unnið að því að efla þær reglur sem samstarf þeirra byggist á.

Merki Icepharma

Hér getur þú nálgast fyrirtækismerki Icepharma.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica