Bætt líðan, betra líf

Icepharma er rótgróið þekkingarfyrirtæki með um hundrað ára sögu. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum.

Stefnur og gildi

 Við leggjum áherslu á heiðarleika og ábyrgð í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur. Gildin

Starfsemi Icepharma einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar, starfsfólki, fjárfestum og því samfélagi sem við störfum í. 

Til að viðhalda þessum starfsanda reiðum við okkur á fjögur gildi í daglegu starfi.

Mannauðsstefna

 

Fyrirtækið hefur víðtæk áhrif á líf okkar. 

Það er með starfi okkar hér sem við náum að þroska okkur faglega og það er hér sem við myndum sterk, félagsleg tengsl. 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica