ESTER C vítamín
ESTER C vítamín er sýruhúðað og veldur ekki óþægindum í maga.
Ester-C vítamín er einstakt og einkaleyfisvarið form af C-vítamíni sem ekki veldur ertingu eða óþægindum í maga.
Ester-C frásogast fljótt í líkamanum og er virkt í ónæmiskerfinu í allt að 24 klukkustundir eða tvöfalt lengur en venjulegt C-vítamín.