Australian bodycare

Tea Tree olían frá Australian bodycare er hrein náttúruafurð sem hefur verið notuð í hreinlætis og snyrtivörur í Ástralíu í fjöldamörg ár. Helstu eiginleikar Tea Tree olíunnar er að hún hefur sótthreinsandi eiginleika.

Australian bodycare framleiðir vörur sem innihalda hreina Tea Tree olíu.

Vinsælasta vara Australian bodycare er án efa hreina Tea Tree olían. Ástralskir frumbyggjar hafa notað Tea Tree olíu á ýmis húðvandamál í meira en 1000 ár. Olían virkar vel gegn bólum, húðóhreinindum og ýmsum öðrum húðvandamálum. Tea Tree olía er einnig græðandi, sem og bakteríuhemjandi.

Önnur vinsæl vara frá Australian bodycare er Spot Stick. Spot stick virkar vel sem sótthreinsandi áburður á m.a. skordýrabit, bólur og rispur. Spot stick hefur róandi og kláðastillandi áhrif á húðina. Spot stick má nota undir og yfir farða.

Fyrirtækjavefur

https://australian-bodycare.com/


Þetta vefsvæði byggir á Eplica