Derit
Derit framleiðir lífrænt snakk og kex úr náttúrulegu og lítið unnu hráefni.
Undirsíða: DeRit er hollenskt fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1969. Fyrirtækið framleiðir lífrænar vörur eftir ströngum gæðakröfum. Uppskriftirnar eru góðar og gamalreyndar og byggja á hollenskri matarhefð. Leitast er við að nota náttúrulegt og óunnið hráefni.
Lífrænar vörur DeRit eru gómsætur valkostur sem inniheldur engan hvítan sykur.