LifeAid

FitAid drykkurinn inniheldur hágæða og hrein innihaldsefni til að hjálpa líkamanum þínum að jafna sig eftir ákafa hreyfingu eða erfiða æfingu.

Lifeaid framleiðir hágæða lífstílstengda drykki. Markmið Lifeaid er að bæta líf viðskiptavina sinna og samfélagsins í heild með því að búa til framúrskarandi og nýjungagjarnar vörur.

FITAID

FITAID Recovery blandan inniheldur hágæða og hrein næringarefni til að hjálpa líkamanum að jafna sig eftir átök eða hreyfingu. FITAID inniheldur BCAA amínósýrur, L-glútamín, L-Arginín, C, D3 og B Vítamín, Túrmerik, CoQ10 og Omega 3. Varan er sætt með með örlitlu lífrænu agave sem veitir líkamanum glýkógen og stuðlar að góðum og hreinum bata. Hentar íþróttafólki og þeim sem stunda virkan lífsstíl. 

FITAID var opinber styrktaraðili CrossFit leikanna 2017.

FITAID RX

FITAID RX Recovery blandan inniheldur hágæða og hrein næringarefni til að hjálpa líkamanum að jafna sig eftir mikil átök eða hreyfingu. FITAID RX inniheldur sömu innihaldsefni og FITAID auk þess að innihalda 1 gr. af kreatíni. Drykkurinn er með berjabragði. Hentar íþróttafólki og þeim sem stunda mjög virkan lífsstíl. 

Fyrirtækjavefur

lifeaidbevco.eu


Þetta vefsvæði byggir á Eplica