MUNA

Himnesk Hollusta eru 100% lífræn gæða matvörulína með Tún vottun. Helstu vörur eru hafrar, múslí, pasta, olíur, þurrkaðir ávextir, hnetur, fræ og krydd.

MUNA er íslenskt vörumerki. MUNA leggur áherslu á heildrænan og heilbrigðan lífsstíl, hefur heiðarleika og gagnsæi að leiðarljósi og leitast við að upplýsa markaðinn um hollara val með því að bjóða upp á hreina matvöru á hagkvæmu verði.

MUNA sér til þess að neytendur á íslenskum markað fái aðgang að hollari matvöru á góðu verði. Vörumerkið býður upp á breiða vörulínu af hollari valkostum. Viðskiptavinir okkar geta treyst á góð og hrein innihaldsefni í matargerð, bragðið endurspeglar gæði vörunnar.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica