Trek
Orkustykki frá Trek eru gerð úr ávöxtum, hnetum og höfrum. Hvert stykki inniheldur 9-10 grömm af próteini.
Trek próteinstykki veita orku sem dugar í langan tíma. Stykkin eru gerð úr hreinu og óunnu hráefni svo ávöxtum, hnetum og höfrum.
Hvert stykki inniheldur 9-10 grömm af próteini.
Orkustykkin eru glúteinlaus og vegan. Henta vel í gönguna, íþróttir eða hvaða hreyfingu sem er.