Teleflex / Arrow
Arrow from Teleflex er alþjóðlegt fyrirtæki sem hannar og framleiðir fjölbreytt úrval af vörum tengdum skurð- og svæfingalækningum.
TELEFLEX er alþjóðlegt
fyrirtæki sem hannar og framleiðir fjölbreytt úrval af lækningatækjum, sem dæmi má nefna:
- Central Venous Catheters (CVC)
- Peripherally Inserted Central Venous Catheters (PICC)
- Midlines Catheters (Miðlínur)
- Leiðarar
- Nálar, t.d. Stimuquik Echo & Ultraquik
- Beinmergsbora og nálar