Contour Next strimlar
Contour next strimlarnir eru notaðir bæði með Contour Next mælinum og Contour XT mælinum.
Þeir duga í 2 ár eftir opnun og mikilvægt er að loka boxinu eftir hverja notkun til þess að tryggja góða endingu strimlana.
Kosturinn við Contour Next strimlana er að það þarf lítið magn af blóði á strimilinn og hægt er að endurnýta strimilinn innan 60 sek. ef ekki tekst að fá fram mælingu í fyrsta skiptið.
Pakkningastærð: 50 stk.
Hægt að nálgast vöruna í flestum apótekum.