• Thungun_viku

Clearblue þungunarpróf með vikutalningu

Stafrænt þungunarpróf með vikuvísi sem segir til hvenær getnaður hefur orðið. Þessar upplýsingar birtast á skjánum ásamt jákvæðri niðurstöðu, t.d. Pregnant 1-2.

Clearblue prófin eru meira en 99% nákvæm við prófun á rannsóknarstofu, ef þau eru notuð frá þeim degi sem tíðablæðingar hefðu átt að hefjast.

Clearblue prófin má nálgast í flestum apótekum.


Tengiliður

Stefanía Fanney Björgvinsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica