• Logo_kessel_300dpi-300x150-1-

Kessel MEDintim

KESSEL MEDintim leggur áherslu á að rannsakar, þróa, framleiða og dreifa vörum sem styrkja kynheilbrigði einstaklinga. Markmið þeirra er að þróa lausnir með þarfir neytenda í huga.

Meðal vöruúrvals eru getnaðarvarnir og getnaðarvarnargel, risdæla, Vagiwell dilator og Diva-cup.


Vörur framleiðanda

Risdæla

Orsakir getuleysis geta verið bæði andlegar og líkamlegar. Margir karlmenn hafa ekki fengið skýringu á getuleysi sínu. Við ráðleggjum þér því að hafa samband við lækni/ þvagfæraskurðlækni til að leita skýringa og ræða notkun á risdælunni.

Caya hettan

Caya hettan er hormónalaus valkostur fyrir konur sem kjósa að nota náttúrulega og örugga getnaðarvörn. Hettan hentar öllum konum sem vilja ekki, eða geta ekki, notað getnaðarvarnir með hormónum, koparlykkjuna og/eða eru með ofnæmi með latexi. Caya hettan dugar í 2 ár.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica