Laerdal
Laerdal er leiðandi í framleiðslu á vörum fyrir þjálfun til endurlífgunar.
Laerdal er norskt fyrirtæki sem var stofnað árið1940. Árið 1960 hófu þau framleiðslu á endurlífgunardúkkum og hafa síðan vaxið og stækkað í fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu á vörum fyrir þjálfun til endurlífgunar. Sama hvort það er fyrir þjálfun á endurlífgun eða þjálfun á öðrum sviðum heilbrigðisþjónustu.