• Mediplast-logo

Mediplast

Mediplast framleiðir einnota vörur fyrir heilbrigðisstofnanir, svo sem umbúðir, grysjur, sárabakka og vörur fyrir skurðstofur, gjörgæslu og dauðhreinsun.

 

Mediplast er sænsk fyrirtækjasamsteypa með meira en hundrað ára reynslu af framleiðslu á vörum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Meðal vöruúrvalsins eru:

 

  • Stuðnings- og teygjuumbúðir svo sem Dangrip-teygjuhólkar og Danfast grysjuhólkar.
  • Vörur fyrir HNE, skurðstofur, gjörgæslu og dauðhreinsun.
  • Tilbúnir sárabakkar og þvagtökubakkar.

 

Fyrirtækjavefur

www.mediplast.se

 


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica