Rein Medical
Rein medical eru með myndstýrikerfi, lyklaborð og medical skjái.
Rein Medical er með myndstýrikerfi fyrir skurðstofur og önnur aðgerðarherbergi á sjúkrahúsum. Myndstýrikerfið býður upp á upptöku ogeða beint streymi frá skurðstofum yfir í t.d næsta herbergi eða í fundarsal hinummegin á hnettinum.
Miklir möguleikar eru í boði varðandi tengimöguleika við kerfið og er hægt að tengja flest öll tæki við myndstýrikerfið. Þegar við tölum um að tengja flest tæki eigum við þau tæki sem gefa út mynd eins og t.d. skurðstofustæður, speglunarstæður og myndavélar.
Kerfið bíður einnig upp á að hægt sé að klippa til myndbönd eftir aðgerðir, bæta við athugasemdum og vista myndir og tengja við sögu sjúklings.
Einnig bíður Rein Medical upp á lyklaborð og skjái fyrir skurðstofur.