TPP

Svissnesk hágæða plastvara fyrir frumurækt. Ýmsar útfærslur af ræktunarílátum og-glösum og gott úrval af allri plastvöru sem við kemur frumuræktarmálum. Með hverju lotu- og vörunúmeri er hægt að fá nákvæm gæðavottunarskírteini sem m.a. votta að engir mögulegir sýklar hafi verið í framleiðslulínunni, áður en vörur voru sótthreinsaðar. 3B, triple bagged vörulínan hentar sérlega vel fyrir notendur sem krefjast aukinna sýkingavarna innan sérstakra hreinna herbergja.

Fyrirtækjavefur:

www.tpp.ch


Vörur framleiðanda

Engin grein fannst.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica