• Rennie_24toflur

Rennie

Tuggutöflur sem draga úr brjóstsviða og bakflæði, ásamt sýrutengdum magaverkjum.

Rennie 680 mg/80 mg tuggutöflur

Við hverju er Rennie notað?

Rennie tuggutöflur draga úr óþægindum eins og brjóstsviða og bakflæði, ásamt sýrutengdum magaverkjum.

Hverjir eru skammtarnir?

Ráðlagður skammtur er 1-2 töflur sem eru tuggnar eftir þörfum. Ekki á að taka fleiri en 11 töflur á sólarhring.

Rennie fæst í pakkningastærðum með 24, 48 og 96 töflum.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir, sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.

Markaðsleyfishafi: Bayer AB, september 2019, BAY190901


Framleiðandi

Bayer

bayer.com


Tengiliður

Guðfinna Kristófersdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica