Lækninga- og hjúkrunarvörur vegna COVID-19

Icepharma býr að því að hafa innan sinna raða heilbrigðismenntað og reynslumikið starfsfólk sem er reiðubúið að aðstoða og miðla sinni þekkingu varðandi þær vörur sem heilbrigðiskerfið þarfnast, ekki síst nú á tímum COVID-19. 

Hlífðargrímur – Andlitsgrímur

Við aðstæður þar sem ekki er hægt að hafa tveggja metra fjarlægð á að nota hlífðargrímu/andlitsgrímu sem hylur munn og nef. Í heilbrigðisþjónustu skal þó nota viðeigandi hlífðarbúnað.

Icepharma selur eftirfarandi tegundir hlífðargríma

Hægt er að senda pöntun á netfangið pantanir@parlogis.is

Vinsamlegast athugið: Hlífðargrímurnar eru eingöngu seldar til fyrirtækja og stofnana. 


Maski_1596195765213
 Andlitsgrímur (Persónuhlífar)


 • Persónuhlífar, einnota, með nefklemmu og teygju bak við eyru
 • 50 stk. í kassa
 • Type II (EN14683)
 • Vörunúmer: 451009233
 • Framleiðandi: Purple Surgical


Andlitsgrima                                                                                     
Andlitsgrímur (innan heilbrigðisþjónustu


 • Carpex skurðstofumarki/hlífðargríma 3ja laga. (Type II > 98% bacterial filtration
 • Stenst EN 14683:2014 (Medical Device)
 • Einnota, með nefklemmu og böndum til að binda fyrir aftan höfuð. Hentar einstaklega vel fólki með gleraugu.

 • 50 stk. í pakka

 • Vörunúmer: 80007825

 • Framleiðandi: BSN Medical


Sótthreinsivörur
Wet Wipe 70% Ethanol mini 


 • Einnota sótthreinsiklútar fyrir öll yfirborð með 70% Ethanoli/Alkahóli.
 • 25 blöð í pakka
 • Vörunúmer: 45151133
 • Framleiðandi: Wet Wipe


Wetwipegulur
Wet Wipe Triamin sótthreinsiklútar 


 • 25 blöð í pakka.

 • Einnota sótthreinsiklútar fyrir öll yfirborð, meðal annars þá fleti sem ekki mega komast í snertingu við spritt eins og t.d. tækjabúnað, vínil og plast.

 • Vörunúmer: 45181133

 • Framleiðandi: Wet Wipe.Cocune sótthreinsiklútar


 • Einnota sótthreinsiklútar fyrir hendur.

 • 15 blöð í pakka.

 • Hendur þorna ekki upp og haldast mjúkar og hreinar.Í litlum pakkningum og því fullkomnir í t.d. veskið, vasann og bílinn.

 • Vörunúmer: 64211008

 • Framleiðandi: Stöpler Medical B.V.


Sotthreinsi

Nilaqua 55ml handhreinsifroða


 • Hentar vel þeim sem eru með viðkvæma húð.

 • Fullkomin í veskið, vasann eða bílinn.

 • Þurrkar ekki og verndar húð í allt að 6 klst.

 • Vörunúmer: 4510611005

 • Framleiðandi: Waterless.Nilaqua 500 ml vökvapumpa 


 • Þurrkar ekki og verndar húð í allt að 6 klst.

 • Hentar vel þeim sem eru með viðkvæma húð.

 • Vörunúmer: 4510611007

 • Framleiðandi: Waterless.

HanskarHanskar - Nitril


 • Ópúðraðir Nitril hanskar.

 • 200stk í pakkanum

 • Fást í stærðum S, M og L

 • Vörunúmer: 45150119 – 45150219 – 45150319

 • Framleiðandi: WRPHanskar - Safedon Nitril


 • Ópúðraðir Nitril hanskar.

 • 200stk í pakkanum

 • Safedon umbúðir utanum hanskana eru sérhannaðar með það í huga að draga úr snertingu við pakkann eða aðra hanska í kassanum þegar verið er að ná í hanska og forðast þannig óþarfa smit á milli manna.

 • Fást í stærðum S, M og L.

 • Vörunúmer: 45150119 – 45150219 – 45150319

 • Framleiðandi WRP


Hanskar2

Hanskar - Latex


 • Ópúðraðir Latex hanskar

 • 100stk í pakkanum

 • Fást í stærðum S, M og L

 • Vörunúmer: 45150130 – 45150230 – 45150330

 • Framleiðandi: WRP

Aðrar vörur

Mikið álag er á heilbrigðiskerfinu og finnum við fyrir aukinni eftirspurn á lækninga- og hjúkrunarvörum er tengjast COVID-19. Sérstaklega ber þar að nefna:

 • Öndunarvélar
 • Súrefnissíur
 • Innúðavélar
 • Sogtæki
 • Hóstavélar
 • Pústbelgir
 • Öndunarmaskar
 • Laryngoscope
 • Súrefnismettunarmælar

Nánari upplýsingar

Fyrir upplýsingar og aðstoð varðandi lækninga- og hjúkrunarvörur, bendum við á að hafa samband við Heilbrigðissvið Icepharma í eftirfarandi síma og/eða netfang.

Sími: 540-8000

Netfang: heilbrigdissvid@icepharma.is