Bætt líðan, betra líf

Icepharma er rótgróið þekkingarfyrirtæki með um hundrað ára sögu. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum.

Starfsemin

Gildin

Ábyrgð

-Við látum okkur annt um þau verkefni sem við tökum að okkur

-Við tökum ábyrgð á ákvörðunum okkar og athöfnum

-Við notum fjármuni fyrirtækisins af skynsemi

 

Gleði

-Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, lífsgleði, virðingu og samkennd

-Við höfum einlægan áhuga á viðskiptavinum okkar og velferð þeirra

-Við viljum eiga þátt í bættum lífsgæðum þeirra sem við eigum í samskiptum við

 

Metnaður

-Við leggjum áherslu á að afla okkar og veita réttar og áreiðanlegar upplýsingar

-Við notum frelsi okkar og sveigjanleika til athafna

-Við viljum eiga þátt í árangri þeirra sem við eigum í samskiptum við

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica