Gildin okkar

Starfsemi Icepharma einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar, starfsfólki, fjárfestum og því samfélagi sem við störfum í. Til að viðhalda þessum starfsanda reiðum við okkur á þrjú sameiginleg gildi í daglegu starfi.

 

Ábyrgð 

Gleði

Metnaður