Privacy request sent to Icepharma

A data protection request is to be completed by an individual who wishes to exercise their rights based on Act No. 90/2018 on the Protection of Personal Data and the Processing of Personal Data. The condition for requests to be processed is that the identification information is sufficient so that the requester can prove their identity.

The form can also be printed out and sent by letter, marked Icepharma bt Data Protection Officer, Lyngháls 13, 110 Reykjavík. A data protection request can also be sent by email to the following address: personuvernd@icepharma.is


Privacy request

Privacy Policy Statement


Með útfyllingu staðfesti ég eftirfarandi:

  • Að allar upplýsingar sem veittar eru í tengslum við persónuverndarbeiðni eru réttar og veittar Icepharma í þeim tilgangi að brugðist verði við beiðninni.
  • Að ég er sá einstaklingur sem vísað er til í beiðninni og/eða ég hef lagalega heimild til að leggja fram slíka persónuverndarbeiðni fyrir hönd hins skráða einstaklings.
  • Að ég skil að Icepharma kann að vera nauðsynlegt að afla sönnunar á auðkenningu eða frekari upplýsinga frá mér til að geta afgreitt beiðnina.
  • Að ég geri mér grein fyrir því að Icepharma kann að vera ómögulegt að afgreiða persónuverndarbeiðni mína vegna þess að persónuupplýsingar eru ekki tiltækar eða að afgreiðsla beiðnar getur verið háð takmörkunum m.a. vegna laga, hagsmuna annarra sem upplýsingarnar varða eða mikilvægra fjárhags- eða viðskiptahagsmuna Icepharma.


Meðhöndlun persónuupplýsinga

Þegar einstaklingur sendir Icepharma persónuverndarbeiðni afhendir hann fyrirtækinu persónuupplýsingar um sig sem eru nauðsynlegar til að hægt sé að afgreiða beiðnina og eftir atvikum hafa samband við beiðanda vegna hennar. Icepharma mun eingöngu nýta persónuupplýsingar sem kunna að safnast við vinnslu beiðnar til þess að afgreiða móttekna persónuverndarbeiðni. Skilyrði þess að beiðni verði afgreidd er að auðkennisupplýsingar séu fullnægjandi þannig að beiðandi geti sannað á sér deili. Ef óskað er eftir sönnun á auðkenningu, t.d. að beiðandi leggi fram afrit af skilríkjum, er slíkum gögnum eytt um leið og beiðni hefur verið afgreidd. Frekari fyrirspurnir um vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við persónuverndarbeiðnir má beina til persónuverndarfulltrúa Icepharma á netfangið: personuvernd@icepharma.is. Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga má finna á vefsíðu Icepharma: www.icepharma.is/personuverndarstefna.



Processing privacy requests

If Icepharma receives a privacy request, the requester will be informed of the actions that will be taken as soon as possible or at the latest within two weeks of receipt of the request. Icepharma generally responds to privacy requests when Icepharma is considered the controller of the personal data, but reserves the right to refuse to comply with unfounded or excessive requests. If the requester believes that Icepharma is not responding to his request satisfactorily, the requester may submit a complaint to Icepharma's privacy officer at the email address: personuvernd@icepharma.is or send a complaint to the Icelandic Data Protection Authority.