,,

Icepharma

Icepharma styður við almenna lýðheilsu

Við erum sérfræðingar í sölu, markaðssetningu 
og þjónustu á heilsueflandi vörum; 
  • Lyf, lækningavörur og hjúkrunarvörur
  • Vítamín, næring, barnavörur, húðvörur og hárvörur
  • Íþróttavörumerkin Nike og Speedo

Markmið okkar er skýrt,  við viljum bæta lífsgæði

Fréttir
19.07.2016

Icepharma leitar að Viðskiptastjóra (Field Brand Manager) fyrir Pfizer

Pfizer er stærsta lyfjafyrirtæki í heimi, stofnað árið 1849, og er leiðandi í rannsóknum og þróun lyfja. Starfsmenn fyrirtækisins um allan heim eru yfir 110.000. Markmið fyrirtækisins er að veita sjúklingum bestu meðferð sem kostur er á, í samvinnu við heilbrigðiskerfið, og tryggja þeim lengra og betra líf. Pfizer hefur markaðsleyfi fyrir u.þ.b.80 mismunandi lyf á Íslandi og er hlut deild fyrirtækisins í íslenskum lyfjamarkaði 8%.
09.06.2016

Ný fæðingarrúm frá Hill-Room á kvennadeildina

Líf, styrkt­ar­fé­lag kvenna­deild­ar Land­spít­ala, fékk 10 millj­óna króna gjöf í byrj­un árs. Gjöf­in var til minn­ing­ar um Sig­ríði Reyn­is­dótt­ur, 5. árs lækna­nema sem var í verk­námi á kvenna­deild­inni árið 2002 þegar hún varð bráðkvödd.