,,

Icepharma

Icepharma styður við almenna lýðheilsu

Við erum sérfræðingar í sölu, markaðssetningu 
og þjónustu á heilsueflandi vörum; 
  • Lyf, lækningavörur og hjúkrunarvörur
  • Vítamín, næring, barnavörur, húðvörur og hárvörur
  • Íþróttavörumerkið Nike

Markmið okkar er skýrt,  við viljum bæta lífsgæði

Fréttir
18.09.2014

Viðheldur orku allan daginn

Erla Gunnardóttir er íþróttakennari og þjálfar hlaupahóp Grafarvogs. Hún notar Berocca Performance-freyðitöflurnar sem frískandi orkudrykk.
01.09.2014

ICEPHARMA ER NÝR DREIFINGARAÐILI SPEEDO Á ÍSLANDI

Speedo, stærsta sundfatamerki í heimi, hefur gert samning við Icepharma hf. um sölu og dreifingu á vörum fyrirtækisins. Frá árinu 1963 hefur dreifingaraðili Speedo á Íslandi verið Tómas Torfason ehf. (Tótem ehf.) en nú hefur Tómas eigandi félagsins ákveðið að hætta störfum og snúa sér að öðrum verkefnum.
Klúbbaskraning