,,

Icepharma

Icepharma styður við almenna lýðheilsu

Við erum sérfræðingar í sölu, markaðssetningu 
og þjónustu á heilsueflandi vörum; 
  • Lyf, lækningavörur og hjúkrunarvörur
  • Vítamín, næring, barnavörur, húðvörur og hárvörur
  • Íþróttavörumerkið Nike

Markmið okkar er skýrt,  við viljum bæta lífsgæði

Fréttir
16.07.2014

Sneakerball í Norðurljósasalnum

Mikil stemning var í Sneakerball Nike-teitinu í Hörpu um helgina. Norðurljósasalnum var breytt í skemmtistað þetta eina kvöld og voru allir gestir teitisins í Nike-skóm.
20.06.2014

Nýju sjúkrarúmin dásömuð og væntingar um að halda áfram endurnýjun

Minningargjafasjóður Landspítala gaf um 100 sjúkrarúm - Hildur Helgadóttir, Hildur Harðardóttir, Hrund Magnúsdóttir, Drífa Pálsdóttir, Vilhelmína Salbergsdóttir, Þorbjörg Guðnadóttir, Stefanía Arnardóttir og Páll Matthíasson. Til að ljúka endurnýjun sjúkrarúma á Landspítala þarf að skipta út 509 slíkum og er áætlaður kostnaður við það rúmar 240 milljónir króna, samkvæmt áætlun sem gerð hefur verið. Þar af eru 227 rúm sett í forgang 1 og 282 í forgang 2. Síðla vetrar var lokið við að endurnýja 101 sjúkrarúm á Landspítala.
Klúbbaskraning