,,

Icepharma

Icepharma styður við almenna lýðheilsu

Við erum sérfræðingar í sölu, markaðssetningu 
og þjónustu á heilsueflandi vörum; 
  • Lyf, lækningavörur og hjúkrunarvörur
  • Vítamín, næring, barnavörur, húðvörur og hárvörur
  • Íþróttavörumerkin Nike og Speedo

Markmið okkar er skýrt,  við viljum bæta lífsgæði

Fréttir
09.06.2016

Ný fæðingarrúm frá Hill-Room á kvennadeildina

Líf, styrkt­ar­fé­lag kvenna­deild­ar Land­spít­ala, fékk 10 millj­óna króna gjöf í byrj­un árs. Gjöf­in var til minn­ing­ar um Sig­ríði Reyn­is­dótt­ur, 5. árs lækna­nema sem var í verk­námi á kvenna­deild­inni árið 2002 þegar hún varð bráðkvödd.
19.05.2016

Forstjóraskipti hjá Icepharma

Hörður Þórhallsson hefur verið ráðinn forstjóri heilbrigðisfyrirtækisins Icepharma hf.. Hann tekur við starfinu af Margréti Guðmundsdóttur, sem lætur af störfum 1. júlí nk. eftir 11 farsæl ár í þjónustu félagsins.