,,

Icepharma

Icepharma styður við almenna lýðheilsu

Við erum sérfræðingar í sölu, markaðssetningu 
og þjónustu á heilsueflandi vörum; 
  • Lyf, lækningavörur og hjúkrunarvörur
  • Vítamín, næring, barnavörur, húðvörur og hárvörur
  • Íþróttavörumerkin Nike og Speedo

Markmið okkar er skýrt,  við viljum bæta lífsgæði

Fréttir
23.02.2015

Framúrskarandi fyrirtæki 2014

Icepharma hf hefur í fimmta sinn hlotið viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 2014 og er því á meðal þeirra fyrirtækja sem efla íslenskt efnahagslíf.
13.01.2015

Íslensk vítamínlína fyrir alla fjölskylduna

Biomega er íslensk vítamínlína sem er framleidd og pökkuð hjá Pharmartica á Grenivík. Línan hefur verið framleidd frá árinu 1992 og hefur gefið góða raun. Flest vítamín á íslenskum markaði eru innflutt en Icepharma býður upp á tvær íslenskar vítamínlínur, BIOMEGA og Ein á dag.