,,

Icepharma

Icepharma styður við almenna lýðheilsu

Við erum sérfræðingar í sölu, markaðssetningu 
og þjónustu á heilsueflandi vörum; 
  • Lyf, lækningavörur og hjúkrunarvörur
  • Vítamín, næring, barnavörur, húðvörur og hárvörur
  • Íþróttavörumerkið Nike

Markmið okkar er skýrt,  við viljum bæta lífsgæði

Fréttir
15.04.2014

Svölustu vörumerki Y-kynslóðarinnar

Þann 10. apríl síðastliðinn var haldin ráðstefnan „How Cool Brands Stay HOT - Branding to Generation Y & the Future of Social Media". Á ráðstefnunni héldu þeir Joeri Van den Bergh og Mattias Behrer fyrirlestur um hvað drífur Y-kynslóðina (einstaklingar á aldrinum 16 til 30 ára) áfram og hvernig markaðsfólk þarf að laga sig að þeim veruleika.
14.04.2014

Ný stjórn Frumtaka í kjölfar aðalfundar

Aðalfundur Frumtaka var haldinn fimmtudaginn 27. Mars. Nýja stjórn Frumtaka skipa nú Áslaug Jónsdóttir, Davíð Ingason, Gunnur Helgadóttir, Hjörleifur Þórarinsson og Ragnhildur Reynisdóttir. Varamenn í stjórn eru Bessi Jóhannesson og Vala Dröfn Jóhannsdóttir.
Klúbbaskraning