Tannheilsa
Icepharma Tannheilsa leggur áherslu á markaðssetningu tannlæknavara í hæsta gæðaflokki. Starfsfólk okkar hefur áratuga reynslu af tannheilsu og þjónustu við tannlækna.


Fræðsluefni fyrir tannlækna
Við styðjum við tannlækna í sínu starfi með því að leggja áherslu á að framleiða margskonar fræðsluefni um vöruframboð okkar, tækninýjungar og deilum einnig fræðslu frá okkar samstarfsaðilum.
Við bjóðum vörur og lausnir frá heimsþekktum framleiðendum sem tannlæknar þekkja og treysta. Framleiðendurnir eiga það allir sameiginlegt að vera leiðandi á sínu sviði hvort sem um er að ræða kröfur til gæða eða áreiðanleika.
Heimsþekktir framleiðendur
Starfsfólk Tannheilsudeildar
Starfsfólk okkar hefur áratuga reynslu af tannheilsu og þjónustu við tannlækna.
Hægt er að hafa samband við starfsfólk tannheilsudeildar í síma 540-8075 eða á netfangið tannheilsa@icepharma.is.

Hlynur Hafsteinsson
Deildarstjóri
hlynurh@icepharma.is

Inga Hjaltalín Ingvarsdóttir
Viðskiptastjóri
ingahi@icepharma.is

Lára Björk Bragadóttir
Viðskiptastjóri
larabjork@icepharma.is

Sóley Björk Guðjónsdóttir
Sölufulltrúi
soley.bjork@icepharma.is


Gildin okkar
Starfsemi Icepharma einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar, starfsfólki, fjárfestum og því samfélagi sem við störfum í. Til að viðhalda þessum starfsanda reiðum við okkur á þrjú sameiginleg gildi í daglegu starfi.
Ábyrgð - Gleði - Metnaður









