Velferð

Icepharma Velferð er leiðandi í mótun heilsu- og velferðarsamfélags framtíðarinnar. Við bjóðum margvíslegar lausnir fyrir fólk sem vill lifa sínu lífi á eigin forsendum eins lengi og unnt er og fyrir umönnunaraðila sem vilja sinna sínu starfi á faglegan og öruggan hátt.


Velferð

Icepharma Velferð er leiðandi í mótun heilsu- og velferðarsamfélags framtíðarinnar. Við bjóðum margvíslegar lausnir fyrir fólk sem vill lifa sínu lífi á eigin forsendum eins lengi og unnt er og fyrir ummönnunaraðila sem vilja geta sinnt sínu starfi á faglegan og öruggan hátt.

Lausnirnar okkar

Við bjóðum upp á margvíslegar lausnir sem miða að því að efla heilsu og vellíðan ásamt því að auka öryggi.

Velferð framtíðarinnar

Heilsu- og velferðarsamfélag eins og við þekkjum er að breytast og mun taka stökkbreytingum á næstu árum. Tækniframfarir og öldrun íbúa mun líklega gegna megin hlutverki í mótun þessarar framtíðar.​ Við ætlum að vera leiðandi aðili að mótun heilsu- og velferðarsamfélags framtíðarinnar og skapa okkur sérstöðu. Setja heilsu og velferð einstaklinga í forgrunn þar sem við munum leggja áherslu á þrjár stoðir sem munu skipta sköpun í framtíð heilsu og velferðarsamfélags; tækniframþróun, öldrun þjóðar og heilsueflingu​.​

Fréttir og fróðleikur

Við tökum þátt í ýmsum verkefnum og viðburðum sem snúa að íslensku heilbrigðiskerfi og þróun velferðartækni hér á landi.


11. september 2025
Um þrjátíu starfsmenn heimahjúkrunar HSN á Akureyri fóru nýlega í náms- og kynnisferð til Finnlands ásamt starfsmönnnum Icepharma Velferð. Markmið ferðarinnar var að kynnast starfsemi Evondos og efla þekkingu og tengsl á sviði heimahjúkrunar. Í ferðinni var heimsótt verksmiðja Evondos þar sem framleiddir eru sjálfvirk lyfjaskammtarar sem HSN heimahjúkrun hefur verið að nota í sínum daglegu störfum undanfarin ár. Einnig fékk hópurinn tækifæri til að kynna sér tvö finnsk heimahjúkrunarumdæmi og sjá hverning dagleg störf heimahjúkrunar í finnlandi eiga sér stað. Auk þess sóttu starfsmenn HSN námskeið og vinnustofur á vegum Evondos og Icepharma Velferð þar sem rætt var um nýjungar, reynslu og þróun í þjónustu við skjólstæðinga. Mikil gleði og jákvæðni ríkti í hópnum alla ferðina og þakkar Icepharma Velferða öllum þátttakendum fyrir ánægjulega og lærdómsríka daga í Finnlandi.
Embætti landlæknis hefur samþykkt myndsímtalalausn í Evondos Anna lyfjaskammtaranum. Embætti landlæknis hefur samþykkt myndsímtalalausn í Evondos Anna lyfjaskammtaranum.
9. september 2025
Myndsímtöl auka öryggi og draga úr heimsóknaþörf Evondos Anna sem þið eruð nú þegar að nota er með innbyggða myndavél og bíður upp á öruggt myndsímtalakerfi , sem gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að sjá notandann, fylgjast með lyfjainntöku og meta líðan skjólstæðings í rauntíma. Helsti ávinningur með notkun Evondos er m.a.: Sveigjanlegri þjónusta og færri lyfjainnlit, sem dregur úr álagi starfsfólks og sparar tíma Meira sjálfstæði og öryggi fyrir notendur. „Samþykki Embættis landlæknis markar tímamót. Með Evondos Anna getum við boðið upp á nútímalegri og skilvirkari heimahjúkrun þar sem notendur upplifa öryggi og sjálfstæði, á sama tíma og heilbrigðisstarfsfólk getur nýtt tíma sinn betur,“ segir Stefanía viðskiptastjóri í tilkynningu frá Icepharma Velferð. Ef þú vilt vita meira og fá ítarlega kynningu á Evondos Anna þá skaltu endilega senda okkur póst á velferd@icepharma.is
23. júní 2025
Hjúkrunarfræðingar í takt við nýja tíma
Fleiri fréttir

Umsagnir

“Heimahjúkrun á Akureyri fór í innleiðingu á lyfjaskömmturum frá Evondos snemma árs 2022. Icepharma sem þjónustar þessa tæknilausn á Íslandi hefur reynst okkur gríðarlega vel og samstarf verið til fyrirmyndar. Icepharma veitir faglega og góða þjónustu sem og einnig er starfsfólk aðgengilegt þegar eitthvað er varðandi þessa tæknilausn. Með innleiðingu lyfjaskammtaranna hefur okkur tekist að; fækka vitjunum, auka öryggi og bæta meðferðarheldni skjólstæðinga.”


Eva Magnúsdóttir,Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Umsagnir

“Icepharma has a very professional team of experts and with whom it’s been pleasant and easy to cooperate from the beginning. We’ve found experienced counterparts to our own experts in all the needed focus areas. Communication with Icepharma’s experts has worked well throughout our cooperation. Icepharma’s representatives are easy to approach and also challenging aspects in cooperation can be discussed openly. Shared challenges are met in good atmosphere and with a solutions-oriented approach. Icepharma has been a great help in entering the Icelandic market, which might appear challenging at times. We’re glad that we have Icepharma as our partner.”


Tatu Karppinen,Oiva Health

Umsagnir

“The team shows such passion for aiding performance in care through welfare technology and they have both knowledge and experience to draw from when it comes to applying technology in the Icelandic welfare sector. Icepharma have proven to be a great partner and it is a true pleasure working with them.”


Katrín María Jónsdóttir,Evondos Group


Gildin okkar

Starfsemi Icepharma einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar, starfsfólki, fjárfestum og því samfélagi sem við störfum í. Til að viðhalda þessum starfsanda reiðum við okkur á þrjú sameiginleg gildi í daglegu starfi.


Ábyrgð - Gleði - Metnaður