Tækniþjónusta

Tækniþjónusta Icepharma sérhæfir sig í viðhaldi og viðgerðum á lækningatækjum sem fyrirtækið flytur inn. Einnig er boðið upp á þjónustusamninga fyrir reglubundið eftirlit.

Reglubundið eftirlit og þjónustusamningar

Reglubundið eftirlit með tækjum og búnaði er lykilatriði til að tryggja öruggan rekstur í heilbrigðisþjónustu.


Með sérsniðnum þjónustusamningum tryggjum við viðskiptavinum okkar aukið öryggi og þjónustu sem hentar nákvæmlega þeirra þörfum.

Fréttir og fróðleikur


28. nóvember 2025
Nýr þyngdarvagn til öryggisprófana á loftlyftukerfum tekinn í notkun
28. nóvember 2025
Fjárfest í nýjum gulumæli til leigu fyrir heilbrigðisstofnanir
gæðamælingar á geislun röntgentækja hjá tannlæknum um allt land
12. nóvember 2025
gæðamælingar á geislun röntgentækja hjá tannlæknum um allt land

Gildin okkar

Starfsemi Icepharma einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar, starfsfólki, fjárfestum og því samfélagi sem við störfum í. Til að viðhalda þessum starfsanda reiðum við okkur á þrjú sameiginleg gildi í daglegu starfi.


Ábyrgð - Gleði - Metnaður



Starfsfólk Tækniþjónustu Icepharma

New Paragraph

HLYNUR hAFSTEINSSON

DEILDARSTJÓRI

hlynurh@icepharma.is

iNGA hJALTALÍN iNGVARSDÓTTIR

VIÐSKIPTASTJÓRI

ingahi@icepharma.is