Cuviva Fjarheilbrigðislausn

Cuviva sérhæfir sig í að þróa snjallar og notendavænar lausnir fyrir fjarheilbrigðisþjónustu, með sérstaka áherslu á fjarmælingar. Markmið þeirra er að einfalda líf sjúklinga, heilbrigðisstarfsfólks og aðstandenda með því að tryggja örugga og skilvirkar samskiptaleiðir.

 

Helstu eiginleikar:

  • Notendavænar lausnir fyrir fjarheilbrigðisþjónustu.
  • Gerir sjúklingum kleift að mæla ýmsa heilsufarsþætti heima fyrir.
  • Rauntíma samskipti milli notenda og heilbrigðisstarfsfólks.
  • Auðvelt að laga að ólíkum þörfumfagfólks og skjólstæðinga.

Cuviva leggur sérstaka áherslu á að allar þeirrar lausnir (bæði vélbúnaður og hugbúnaður) eru MDR vottaðar.