PARI BOY Mobile S
Innúðavél ætluð börnum (eldri en 4 ára) og fullorðnum sem eru mikið á hreyfingu.
• Hægt að nota 8-10 sinnum á fullri hleðslu
(45 mínútur í heild)
• Hentar vel í
ferðalagið, tómstundir og vinnuna.
Það sem fylgir með: Innúðasetti með blárri túðu (PARI LC SPRINT Nebuliser); munnstykki: maski fyrir barn; endurhlaðanleg rafhlaða; slanga sem er 1,2m; straumbreytir; hleðslusnúru; taska.