Bætt líðan, betra líf

Icepharma er rótgróið þekkingarfyrirtæki með um hundrað ára sögu. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum.

Vinnustaðurinn

Hjá Icepharma starfar metnaðarfullt og kraftmikið starfsfólk í sterkri liðsheild. Við leggjum áherslu á frumkvæði og svigrúm til að vaxa og þróast í starfi. 

Verðmæti Icepharma felast fyrst og fremst í starfsmönnum okkar, reynslu þeirra og þekkingu.Að starfa hjá Icepharma

Starfsandinn einkennist af krafti, keppni og áræðni en einnig gleði og ánægju.

Við bjóðum upp á heilsusamlegt og hvetjandi starfsumhverfi, gott skipulag og leggjum áherslu á jákvæðni og virðingu til að efla samhug meðal starfsmanna.

Sækja um starf

Ef þú hefur áhuga á að starfa hjá okkur viljum við endilega heyra frá þér. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica