Samfélagsleg ábyrgð okkar allra


 Osar_Mobileat2x-600x538-1-
Icepharma leggur ríka áherslu á sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð. Því gleður það okkur mjög að birta sameiginlega samfélagsskýrslu sem tekur til móðurfélagsins Ósa og dótturfélaganna, Icepharma, LYFIS og Parlogis. Skýrslan gefur góða mynd af starfseminni og því mikilvæga hlutverki sem félögin gegna í samfélagslegu tilliti.

Skoða skýrsluna