Merz var stofnað árið 1908 af Friedrich Merz. 110 árum síðar varð Merz Therapeutics til sem alþjóðlegt lyfjafyrirtæki og sérhæfir sig í meðferð m.a. við taugasjúkdómum, lifrarsjúkdómum og húðlækningum.
Markmið Merz Therapeutics er að bæta lífsgæði sjúklinga með langvinna sjúkdóma með sérstakri áherslu á lyf sem draga úr skerðingu á daglegu lífi sjúklinga.
Tengiliðir
Ásdís Alexandra Lee
Viðskiptastjóri - Söluhópur 6
Lyfjasvið
Sími 540 8044
GSM 821 8044
Helga Erlingsdóttir
Deildarstjóri - Söluhópur 6
Lyfjasvið
Sími 540 8050
GSM 821 8050