Skráning á hádegisfyrirlestur um fjarlækningar
Þú ert núna að skrá þig á hádegisfyrirlesturinn sem mun fjalla um hvernig hægt er að nýta fjarlækningar á skilvirkan og sjálfbæran hátt án þess að auka álag með hagnýtum dæmum og reynslu frá Svíþjóð, sem haldin verður
20. janúar 2026 milli kl. 12:10 til 13:00 í Kaldalóni. Boðið verður upp á hádegismat fyrir fundargesti.
Skráning á ráðstefnu
Takk fyrir skráningu á hádegisfyrirlestur um fjarlækningar!
Þú ættir að hafa fengið staðfestingartölvupóst á uppgefið netfang (Ef þú færð ekki sendan tölvupóst athugaðu þá hvort pósturinn hafi nokkuð farið í rusl eða önnur pósthólf)
Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast reynið aftur. Ef þér tekst ekki að skrá þig, vinsamlegast hafðu samband á velferd@icepharma.is.


