TurnAll sjálfvirkt snúningskerfi

TurnAll® kerfið frá Levabo snýr sjúklingum sjálfkrafa í 30 gráðu hliðarlegu án inngrips og minnkar þannig líkur á snúnings- og núningsmeiðslum.


Helstu eiginleikar

  • Minnkar líkur á þrýstingssárum
  • Fyrirferðarlítið og meðfærilegt
  • Snýr skjólstæðing sjálfkrafa í 30° gráðu legu
  • Tekur allt að 225kg einstaklinga
  • Tímastilling 30, 60 og 90 mínútur