
Una Heilsa
Una Heilsa er fjarheilbrigðislausn á íslensku sem eykur öryggi og bætir aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
Betri yfirsýn og aukið heilsulæsi
- Minnir á verkefni dagsins
- Tekur sjálfkrafa við öllum heilsufarsmælingum
- Útskýrir hvað mælingar þýða
- Veitir yfirsýn um núverandi stöðu
- Hægt að svara spurningalistum beint í appinu
- Hægt að nálgast fjölbreytt fræðsluefni
Una auðveldar samskipti
- Auðveldar samskipti við umönnunaraðila
- Býður upp á myndsímtöl
- Sendir allar mælingar beint til umönnunaraðila
- Flokkar allar mælingar og spurningalista til að auðvelda umönnunaraðila að bregðast rétt við
- Heldur utan um allar tímabókanir
Embætti landlæknis hefur samþykkt Unu Heilsu sem örugga fjarheilbrigðislausn.
Nánari upplýsingar má finna á
unaheilsa.is