Velferð
Icepharma Velferð er leiðandi í mótun heilsu- og velferðarsamfélags framtíðarinnar. Við bjóðum margvíslegar lausnir fyrir fólk sem vill lifa sínu lífi á eigin forsendum eins lengi og unnt er og fyrir ummönnunaraðila sem vilja geta sinnt sínu starfi á faglegan og öruggan hátt.


Velferð
Icepharma Velferð er leiðandi í mótun heilsu- og velferðarsamfélags framtíðarinnar. Við bjóðum margvíslegar lausnir fyrir fólk sem vill lifa sínu lífi á eigin forsendum eins lengi og unnt er og fyrir ummönnunaraðila sem vilja geta sinnt sínu starfi á faglegan og öruggan hátt.

Lausnirnar okkar
Við bjóðum upp á margvíslegar lausnir sem miða að því að efla heilsu og vellíðan ásamt því að auka öryggi.
Velferð framtíðarinnar
Heilsu- og velferðarsamfélag eins og við þekkjum er að breytast og mun taka stökkbreytingum á næstu árum. Tækniframfarir og öldrun íbúa mun líklega gegna megin hlutverki í mótun þessarar framtíðar. Við ætlum að vera leiðandi aðili að mótun heilsu- og velferðarsamfélags framtíðarinnar og skapa okkur sérstöðu. Setja heilsu og velferð einstaklinga í forgrunn þar sem við munum leggja áherslu á þrjár stoðir sem munu skipta sköpun í framtíð heilsu og velferðarsamfélags; tækniframþróun, öldrun þjóðar og heilsueflingu.
Fréttir og fróðleikur
Við tökum þátt í ýmsum verkefnum og viðburðum sem snúa að íslensku heilbrigðiskerfi og þróun velferðartækni hér á landi.
Umsagnir
“Heimahjúkrun á Akureyri fór í innleiðingu á lyfjaskömmturum frá Evondos snemma árs 2022. Icepharma sem þjónustar þessa tæknilausn á Íslandi hefur reynst okkur gríðarlega vel og samstarf verið til fyrirmyndar. Icepharma veitir faglega og góða þjónustu sem og einnig er starfsfólk aðgengilegt þegar eitthvað er varðandi þessa tæknilausn. Með innleiðingu lyfjaskammtaranna hefur okkur tekist að; fækka vitjunum, auka öryggi og bæta meðferðarheldni skjólstæðinga.”
Eva Magnúsdóttir,Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Umsagnir
“Icepharma has a very professional team of experts and with whom it’s been pleasant and easy to cooperate from the beginning. We’ve found experienced counterparts to our own experts in all the needed focus areas. Communication with Icepharma’s experts has worked well throughout our cooperation. Icepharma’s representatives are easy to approach and also challenging aspects in cooperation can be discussed openly. Shared challenges are met in good atmosphere and with a solutions-oriented approach. Icepharma has been a great help in entering the Icelandic market, which might appear challenging at times. We’re glad that we have Icepharma as our partner.”
Tatu Karppinen,Oiva Health
Umsagnir
“The team shows such passion for aiding performance in care through welfare technology and they have both knowledge and experience to draw from when it comes to applying technology in the Icelandic welfare sector. Icepharma have proven to be a great partner and it is a true pleasure working with them.”
Katrín María Jónsdóttir,Evondos Group
Gildin okkar
Starfsemi Icepharma einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar, starfsfólki, fjárfestum og því samfélagi sem við störfum í. Til að viðhalda þessum starfsanda reiðum við okkur á þrjú sameiginleg gildi í daglegu starfi.
Ábyrgð - Gleði - Metnaður
