Vivus
Merck er hluti af elsta lyfjafyrirtæki í heimi og á rætur sínar að rekja allt til ársins 1668 þegar Friedrich Jacob Merck stofnaði fyrirtækið. Enn í dag er meirihluti fyrirtækisins í eigu Merck fjölskyldunnar.

Í dag er Merck alþjóðlegt fyrirtæki með 50 þúsund starfsmenn í 66 löndum sem vinna að nýjum uppgötvunum og tækni. Helstu lyfjaflokkar eru:
- taugalyf,
- innkirtlalyf,
- hjarta-og efnaskiptalyf,
- krabbameinslyf
- og frjósemislyf.