EIN Á DAG
Ein á dag er íslensk vítamínlína sem sinnir þörfum hvers og eins. Töflurnar eru litlar, auðgleypanlegar og sykurlausar.
Ein á dag vítamínin eru hágæða vítamín sem eru framleidd og pökkuð hjá Pharmartica á Grenivík fyrir Icepharma.
Helstu eiginleikar Ein á dag:
- Inniheldur stein- og bætiefni
- Litlar húðaðar töflur sem auðvelt er að gleypa
- Innihalda ekki gelatín og eru því kjörin fyrir grænmetisætur
Ein á dag vítamínlínan inniheldur:
- B- vítamín
- C vítamín
- D vítamín
- E vítamín
- Fjölvítamín
- Kalk og magnesíum