Longo Vital

Futura bætiefnin eru gæðavara með langa og góða reynslu af íslenskum markaði.

Longo Vital er danskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1974 af danska prófessornum Flemming Nørgaard. Fyrirtækið sérhæfir sig í heilsueflandi vörum. Hjá LongoVital sameinast kraftar náttúrunnar og hugvit vísindanna til að ná sem bestum árangri og gefa þér nákvæmlega vöruna sem þú þarft. Vörurnar eru bæði þróaðar og framleiddar í Danmörku.


Vörur framleiðanda

Longo-tranebaer-flydende

Longo Trönuberjasaft

Vinnur gegn blöðrubólgu og þvagfærasýkingu. Talið er að trönuberin komi í veg fyrir að bakteríur nái að setjast innan á vegg þvagblöðrunar, sem getur leitt af sér blöðrubólgu.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica